Fyrir styrk
Gerð var langtíma athugun á 500 meðlimum OsteoStrong þar sem meðalaldur var 52 ár. Þar kom í ljós að meðlimum sem stunduðu OsteoStrong með 10 mínútna æfingum einu sinni í viku tókst að auka styrk sinn að meðaltali um 73% á fyrsta árinu. Á ári tvö voru þau búin að auka styrkinn sinn um 136%, eftir þriðja árið 201% og fjórða árið 290%!
Þetta þýðir að fólk á öllum aldri nær að bæta styrk sinn. Þeir sem eru sterkastir sjá minni mun og þeir sem eru minnst sterkir sjá hraðar mun á sér.
OsteoStrong tækin hjálpa okkur að beita vöðunum í sterkustu stöðu og ná að þann hátt að setja mun meira álag á líkamann en við getum við aðrar aðstæður á öruggan hátt. OsteoStrong æfingarnar hjálpa okkur að fjölga vöðvaþræðlingum innan vöðvaþráða. Það þýðir að vöðvinn vex í styrk og getu en eykur ekki ummál sitt né þyngd að neinu ráði. Nýlegar rannsóknir gefa í skyn að það séu ekki síst innri vöðvar sem njóta aukins styrks við æfingar OsteoStrong.
Sigmar Freyr Jónsson er vanur kraftlyftingamaður sem hefur þurft að takast á við mikla verki í líkamanum. Eftir endurhæfingu fór hann í OsteoStrong til þess að komast aftur af stað í æfingarg
Með því að ástunda OsteoStrong er hægt að byggja upp svo mikinn styrk og virkja svo „motor-unit“ í vöðvunum án þess að þræla þér of mikið út. Næstum eins og svindl til þess að hafa meiri orku til að gera aðrar æfingar. Maður finnur það í líkamanum dagana eftir æfingarnar að maður er að styrkjast og byggjast upp„
OsteoStrong er byltingarkennt kerfi sem hjálpar fólki að styrkja vöðva, minnka verki í liðum og stoðkerfi, styrkja bein og auka jafnvægi með góðum árangri. Ástundun tekur stuttan tíma, eða 10 mínútur á viku..
Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason eru eigendur OsteoStrong í Borgartúni. Fólk á öllum aldri hefur notið þess að áhrifaríkt kerfi OsteoStrong hjálpi því að bæta sig í alls kyns hreyfingu.