Bóka prufutíma

Vertu #sterkari

Vinsamlegast setjið inn upplýsingar hér fyrir neðan og starfsmaður okkar mun setja sig í samband með tölvupósti eða í síma

Við bjóðum upp á fría prufutíma til þess að allir fengið góða kynningu, spurt allra spurninga sem þeim dettur í hug og mátað sig við kerfið. Pruftímarnir eru á  fimmtudögum í Hátúni 12 og á föstudögum í Ögurhvarfi 2, kl 8.30/10.00/11.30/13.00/14.30.

Prufutíminn tekur einungis um 60-75 mínútur. Í hann mæta yfirleitt 4-12 manns í einu. Hann hefst á 10-15 mínútna kynningu og svo eru allir leiddir í gegnum OsteoStrong tækin. Ekki er þörf á að koma í sérstökum æfingafötum, bara eins og þér hentar. Við gerum æfingarnar á sokkunum. Í lokin er farið yfir verðskrá og stundaskrá.