Hátún 12

Hátún-1-main
Stöðin okkar í Hátúni
Staðsetning OsteoStrong stöðvanna er valin með tilliti til þess að aðgengi sé gott og bílastæðin eru aðeins nokkrum skrefum frá hurðinni í flestum tilvikum. Andrúmsloftið er afslappað og tónlistin róleg. Við leggjum mikið upp úr því að þér líði vel hjá okkur.

Opnunartímar

Síðasti tími hvers dags er 30 mínútum fyrir lokun og allir tímar eru bókaðir fyrirfram með tölvupósti eða í síma. Við svörum ekki alltaf í símann en hringjum alltaf til baka.

Mán

08:00 - 17:00

Þri

08:00 - 17:00

Mið

08:00 - 18:00

Fim

08:00 - 16:00 (eingöngu prufutímar)

Fös

08:00 - 16:00

Lau

Lokað

Sun

Lokað

Myndir frá Hátúni

S: 419 9200

Hátún 12, 105 Reykjavík