STERKARI BEIN
OSTEOSTRONG BÆTIR JAFNVÆGI
Upp úr þrítugu byrja langflestir að missa vöðvastyrk. Ef það að borða rétt og að stunda hreyfingu gæti haldið aftur af þessu ellimerki myndum við líklega sjá íþróttafólk í toppformi langt fram á fertugsaldur.
Eitt af einkennum þess þegar bein byrja að rýrna er að jafnvægið minnkar. Hjá OsteoStrong virkja notendur miðtaugkerfið og alla beinagrindina í mjög stuttan tíma en á mjög einstakan hátt. Eitt af því augljósasta sem gerist er að notandi finnur samstundis fyrir betra jafnvægi. Yfirleitt er bætt jafnvægi það fyrsta sem notendur taka eftir. Hér til hægri er athugun sem gerð var á jafnvægi hjá yfir fimmtíu notendum OsteoStrong til þess að sýna hversu mikill ávinningurinn væri. Jafnvægisæfingar eru gerðar í hvert einasta skipti sem fólk stundar OsteoStrong.